Jean Eyeghe Ndong
Útlit
Jean Eyeghe Ndong (f. 12. febrúar 1943) var forsætisráðherra Gabon frá 20. janúar 2006 til 17. júlí 2009 fyrir gabonska demókrataflokkinn. Hann tók við af Jean-François Ntoutoume Emane en hann hafði áður verið fjármálaráðherra í ríkisstjórn Ntoutoumes. Hann er skyldur fyrrum forseta Gabon, Léon M'ba.