Jaworzno

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jaworzno er sveitarfélag í Suður-Póllandi þar sem búa 96,600 manns (2005). Bærinn er staðsettur í Sílesíuhéraði (síðan 1999), en áður var hann í Katowice-héraði (1975–1998).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.