Fara í innihald

Jasídar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jasídar eru fólk af kúrdneskum uppruna sem aðhyllist sérstök trúarbrögð, jasisma. Flestir Jasídar búa í Nínívehéraði í Írak. Fjöldi þeirra er 1-1,5 milljón.

Jasídar sættu miklum ofsóknum hermanna Íslamska ríkisins árið 2014 og voru þúsundir drepnar, konur hnepptar í kynlífsþrælkun og hundruð þúsunda á flótta.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.