Jarðýta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
First Tractor Company - old working model - 01.jpg

Jarðýta er beltavél (traktor á beltum) með ýtublaði, stórri málmplötu til að ýta á undan sér miklu magni af jarðvegi, sandi og öðru efni sem þarf að ryðja í burtu. Aftan á vélinni er oft riftönn (ripper) til að tæta upp þétt efni. Jarðýtur eru til í fjölmörgum gerðum og stærðum.

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.