Jan Peter Balkenende

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Balkenende

Jan Peter Balkenende (f. 7. maí 1956) er fyrrum forsætisráðherra Hollands fyrir kristilega demókrata. Hann er doktor í lögfræði og með gráðu í sagnfræði.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Fyrirrennari:
Wim Kok
Forsætisráðherra Hollands
(22. júlí 200214. október 2010)
Eftirmaður:
Mark Rutte


Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.