Jan Hammer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jan Hammer (f. 17. apríl 1948 í Prag, þá Tékkóslóvakíu, nú Tékklandi) er tónskáld, píanó- og orgelleikari. Þekktasta tónsmíð hans er „Crockett's Theme“ sem er eitt þekktasta lag heims.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.