Jamie Lynn Spears
Útlit
Jamie Lynn Spears (fædd 4. apríl 1991) er fræg leik- og söngkona.
Hún er best þekkt fyrir aðalhlutverk sitt í seríunni Zoey 101. Hún er dóttir hjónanna Lynne Irene Spears og Jamie Parnell Spears. Lynne Irene er fyrrum grunnskólakennari enn Jamie Parnell er byggingarverktaki. Jamie Lynn er skírð í höfuðið á báðum foreldrum sínum. Jamie Lynn er yngst þriggja systkina enn hin tvö eru Brian Spears og Britney Spears.
Jamie Lynn er trúlofuð Casey Aldridge. Þann 19. júní 2008 eignaðist Jamie Lynn sitt fyrsta barn. Stúlkan fæddist á CST, í Mississippi Southwest Regional Medical Center kl.9.30. Stúlkan fékk nafnið Maddie Briann Aldridge.