James Blunt
Útlit
(Endurbeint frá James Hillier Blount)
James Blunt (fæddur James Hillier Blount, 22. febrúar 1974) er enskur tónlistarmaður. Hann hlaut fimm Grammy-verðlaun árið 2005 fyrir fyrstu breiðskífu sína, Back to Bedlam, sem kom út árið 2004. Fyrsta breiðskífa hans, „You're Beautiful“, sló í gegn og klifraði til topps á vinsældalistum beggja vegna hafs og varð Blunt þar með fyrsti breski tónlistarmaðurinn til að koma lagi í efsta sæti bandarískra vinsældalista frá því breiðskífa Eltons John, „Candle in the Wind“ (sem var endurútgefið 1997 eftir andlát Díönu prinsessu), kom út.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- 2004: Back to Bedlam
- 2006: Chasing Time: The Bedlam Sessions (DVD/CD)
- 2007: All the Lost Souls
Smáskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Af Back to Bedlam
- „High“
- „Wisemen“
- „You're Beautiful“
- „Goodbye my Lover“
- „No Bravery“
- B-hlið „You're Beautiful“
- „Fall at your Feet“
- Af All the lost Souls
- „1973“
- „Same Mistake“
- „Carry You Home“