Jafna Schrödingers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Jafna Schrödingers eða Schrödingerjafnan, er mikilvægasta jafna skammtafræðinnar, sem lýsir því hvernig skammtafræðilegt ástand kerfis breytist með tíma. Austurríski eðlisfræðingurinn Erwin Schrödinger setti jöfnuna fram árið 1927.

Jafnan[breyta | breyta frumkóða]

Jafnan háð tíma
Jafnan óháð tíma


þar sem: