Júnó
Útlit
Júnó (latína IVNO) er ein helsta gyðjan í rómverskri goðafræði. Hún samsvarar Heru í grískri goðafræði. Hún er sögð kona Júpíters og móðir Mars. Júnó á að hafa margþætt hlutverk. Meðal annars hefur hún verið tengd við hjónaband, barneignir og fjármál.