Hera (gyðja)
Útlit
Hera var kona þrumuguðsins Seifs og gyðja og verndari hjónabands og giftra kvenna í grískri goðafræði. Hera var ein af Ólympsguðunum tólf. Meðal barna hennar voru Ares, Eileiþýa, Heba og Hefæstos.
Hera var kona þrumuguðsins Seifs og gyðja og verndari hjónabands og giftra kvenna í grískri goðafræði. Hera var ein af Ólympsguðunum tólf. Meðal barna hennar voru Ares, Eileiþýa, Heba og Hefæstos.