Jörð (rafmagn)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jarðtenging.

Jörð í rafmagnsfræði á við ákveðinn leiðara, sem hefur spennuna núll, miðað við aðra leiðara í tilteknu raftæki. Jörð í byggingum er tengd jörðu og jarðtengingin á að hafa litinn gult og grænt á víxl.

Alþjóðleg tákn fyrir jörð: Signal Ground.svg IEC 60417 - Ref-No 5020.svg Earth Ground.svg

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.