Sandur (landslagsþáttur)
(Endurbeint frá Jökulsandur)

Skeiðarársandur á Íslandi
Sandur (í fleirtölu sandar) er slétta sem myndast úr seti frá bráðnuðum jöklum. Sandar eru algengir á Íslandi því eldvirkni undir jöklum hraðar því að set myndist úr bráðnuðu jökulvatni.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- NASA page about the Skeiðarársandur Geymt 2006-02-25 í Wayback Machine
- A study of sandur formation in northern Canada Geymt 2006-08-31 í Wayback Machine