Jökulrák
Útlit
(Endurbeint frá Jökulrún)
Jökulrák eða jökulrún eru rispur í klöppum (t.d. jökulflúðum) eftir skriðjökul. Sums staðar má sjá mismunandi stefnu jökulráka, sem bera vitni um að straumstefna skriðjökulsins var ekki ævinlega hin sama. Jökulrákir eftir ísaldarjökul kallast ísrákir.