Jökulrák

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jökulrák eða jökulrún eru rispur í klöppum (t.d. jökulflúðum) eftir skriðjökul. Sums staðar má sjá mismunandi stefnu jökulráka, sem bera vitni um að straumstefna skriðjökulsins var ekki ævinlega hin sama. Jökulrákir eftir ísaldarjökul kallast ísrákir.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.