Fara í innihald

Jónas Trellund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jónas Trellund eða Jonas Jensen Trellund (1631–1681) var kaupmaður.

Hann fæddist 24. júlí 1631 í Rípum. Sem unglingur fluttist hann til Amsterdam.[1] Þar giftist hann Sara Giessenbier.

Frá 1659 til 1669 hélt hann Húnaflóaverslunina.[2]

Skipið hans Melckmeyt strandaði árið 1659 í Breiðafirði og fannst aftur árið 1992.[3][4][5]

Trellund dó árið 1681 í Fredrikstad.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jürgen Beyer: Ein Husumer Gebetsheiler (1680/81) – vom Bankrotteur zur Heiligenfigur, í: Kieler Blätter zur Volkskunde 37 (2005), bls. 11 (á þýsku).
  2. Jóhannes Jónsson: Kúvíkur, í: Strandapósturinn 2 (1968), bls. 86.
  3. Divers explore 17th century Dutch shipwreck in Iceland. Iceland Monitor, 20. júni 2016 (á ensku).
  4. Isaac Schultz: Virtually Tour a Dutch Smuggler’s Shipwreck in Iceland. Without jumping in the frigid North Atlantic. Atlas Obscura, 17. október 2019 (á ensku).
  5. Remko van de Peppel: Melkmeid. MaSS, 19. september 2020 (á ensku).