Jólakort

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Danskt jólakort frá 1919 teiknað af Carl Røgind

Jólakort eru (einbrotin) póstkort, sem send eru vinum og ættingjum fyrir jól og innihalda jóla- og nýárskveðju. Jólakort eru oftast send með pósti í frímerktu umslagi. Hátíðarkveðjur, sem svipar til jólakorta, eru einnig sendar með tölvupósti. Einnig eru jólakort oft notuð sem merkispjöld á jólapakka.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.