Fara í innihald

Jólagleði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jólagleði var skemmtun sem haldin var fyrr á öldum. Þá var venjan að messað var á aðfangadagskvöld jóla, en að því búnu dvaldist kirkjufólkið á prestsetrinu til morguns við víkivakadans og annan mannfagnað.