Fara í innihald

Jójó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grænt jójó

Jójó er leikfang upprunalega frá um árinu 500 f.Kr. sem byggist á öxli tengdum við tvo diska, ásamt bandi sem vafið er utan um öxulinn, sambærilegt tvinnakefli. Hinn endinn á bandinu er venjulega bundinn til að mynda hring sem fingur er stungið inn í, og svo hægt að kasta jójóinu með þeim hætti að diskarnir spinnast.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.