Jóannína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóannína (gríska Ιωάννινα, borið fram ĺoanína, einnig Jannena eða Jannina), er borg í norðvesturhluta Grikklands og höfuðborg Epírus, sem er eitt af 13 héruðum Grikklands. Íbúafjöldinn er u.þ.b. 120.000.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.