Jérôme Fernandez

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jérôme Fernandez.
Jérôme Fernandez.

Jérôme Fernandez (fæddur 7. mars 1977 í Cenon í Gironde) er franskur handknattleiksmaður, sem leikur fyrir þýska liðið THW Kiel. Hann leikur einnig í franska landsliðinu og hefur unnið með landsliðinu til gullverðlauna á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2001, sumarólympíuleikunum í Beijing 2008, heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2009, Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla 2010 og heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2011.

Fernandez er vinstri skytta og er 1,99 m á hæð.

  Þetta æviágrip sem tengist handknattleik og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.