Fara í innihald

Iwo Jima

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Iwo To)
Loftmynd af Iwo Jima.
Ein frægasta mynd seinni heimsstyrjaldarinnar þar sem bandarískir hermenn reisa fána á Iwo Jima.

Iwo Jima (japanska: 硫黄島), umritað Iōtō (Iwo To) eða Iōjima, er japönsk eldfjallaeyja á Kyrrahafi. Þrátt fyrir að vera rúmlega 1200 km sunnan við Tokyō fer borgarstjórn Tokyo með völd á Iwo Jima. Eyjan telst sem hluti af undirhéraðinu Ogasawara í Tokyō.

  Þessi Japans-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.