Ioannina

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ioannina (gríska Ιωάννινα, borið framm ĺoanína), önnur heiti Jannena eða Jannina, er borg í norð-vesturhluta Grikklands, og höfuðborg Epirus, sem er eitt af 13 héruðum Grikklands. Íbúafjöldinn er u.þ.b. 120000.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.