Ioannina
Ioannina (gríska Ιωάννινα, borið framm ĺoanína), önnur heiti Jannena eða Jannina, er borg í norð-vesturhluta Grikklands, og höfuðborg Epirus, sem er eitt af 13 héruðum Grikklands. Íbúafjöldinn er u.þ.b. 120000.
Ioannina (gríska Ιωάννινα, borið framm ĺoanína), önnur heiti Jannena eða Jannina, er borg í norð-vesturhluta Grikklands, og höfuðborg Epirus, sem er eitt af 13 héruðum Grikklands. Íbúafjöldinn er u.þ.b. 120000.