Fara í innihald

Inúítamál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Inuítamál)
Dreifing inúítamála á Norðurslóðum

Inúítamál eru ein af tveimur greinum í málættinni eskimóamál, sem tilheyra sjálf eskimó-aleútísk málum. Tungumálin í þessari ætt eru:

Inuítamál eru skyld júpikmálum, sem eru töluð í vestur- og suðurhluta Kanada og austurhluta Rússlands.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.