Internetslangur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Internetslangur er slangur sem finna má á Netinu, t.d. á spjallborðum, í tölvupósti og á bloggi. Er oftast ensk skammstöfun orða í algengum setningum, sem notaðar eru í samskiptum á netinu og er ýmist notaðir há- eða lágstafir.

Afbrigði[breyta | breyta frumkóða]

Til eru a.m.k tvær gerðir internetslangurs, skammstafanir og tilfinningaslangur.

Skammstafanir[breyta | breyta frumkóða]

Skammstafaslangur er notað til þess að stytta þann texta sem slangrið finnst í, oft er hægt að stytta texta verulega með slangri en það skilja ekki allir slangrið og ekki er til nein "Slangurorðabók" þar sem hver sem er hefur sinn stíl þegar við kemur slangri.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

 • gn: Góða nótt!
 • lol: Laughing out loud (Skellihlæ)
 • ask: aldur - staður - kyn
 • lmao: Laughing my ass off (orðrétt: Er að missa þjóhnappana úr hlátri)
 • omg: Oh my God! (Guð minn góður!)
 • stfu: Shut the fuck up! (Grjóthaltu kjafti!)
 • wtf: What the Fuck! (Hvur andskotinn!)

Tilfinningaslangur[breyta | breyta frumkóða]

Tilfinningaslangur finnst aðallega á spjallborðum og í blogg skrifum. Tilfinningaslangur útkýrir skap viðkomandi eða tilfinningum til ákveðins hlutar.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

 • :D - Broskarl
 •  :'( - Grátandi fýlukarl
 •  :( - Fýlukarl
 • XD - Karl sem er að deyja úr hlátri
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.