Inside Job

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Inside Job er heimildamynd frá árinu 2010, sem fjallar um fjármálakreppuna 2007 – 2010. Charles H. Ferguson leikstýrði myndinni, sem hlaut óskarsverðlaun fyrir bestu heimildamynd árið 2011.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.