Innri-Emstruá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Innri-Emstruá.
Göngubrú.

Innri-Emstruá er fljót í Emstrum norðvestan við Mýrdalsjökul. Fremri-Emstruá er sunnar og renna þær báðar í Markarfljót. Göngubrýr eru yfir báðar árnar.