Inhuman Rampage

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hulstur Inhuman Rampage (evrópsk útgáfa)
Hulstur Inhuman Rampage (bandarísk útgáfa)

Inhuman Rampage er þriðja og nýjasta plata hljómsveitarinnar DragonForce. Hún var gefin út þann 6. janúar 2006.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Through the Fire and Flames
  2. Revolution Deathsquad
  3. Storming the Burning Fields
  4. Operation Ground and Pound
  5. Body Breakdown
  6. Cry for Eternity
  7. The Flame of Youth
  8. Trail of Broken Hearts

Netleki[breyta | breyta frumkóða]

Platan lak út á netið einhvern tíma snemma októbers 2005, en að sögn Hermans Li, megingítarleikara DragonForce, voru lögin sem láku út „unmixed [and] unmastered“ [1] Geymt 11 mars 2007 í Wayback Machine.

Sýnishorn[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta lag plötunnar, Through the Fire and the Flames, var klárað í nóvember 2005, og hægt er að hlaða því niður í gegnum heimasíðu DragonForce.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]