Inhuman Rampage
Inhuman Rampage er þriðja og nýjasta plata hljómsveitarinnar DragonForce. Hún var gefin út þann 6. janúar 2006.
Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]
- Through the Fire and Flames
- Revolution Deathsquad
- Storming the Burning Fields
- Operation Ground and Pound
- Body Breakdown
- Cry for Eternity
- The Flame of Youth
- Trail of Broken Hearts
Netleki[breyta | breyta frumkóða]
Platan lak út á netið einhvern tíma snemma októbers 2005, en að sögn Hermans Li, megingítarleikara DragonForce, voru lögin sem láku út „unmixed [and] unmastered“ [1] Geymt 2007-03-11 í Wayback Machine.
Sýnishorn[breyta | breyta frumkóða]
Fyrsta lag plötunnar, Through the Fire and the Flames, var klárað í nóvember 2005, og hægt er að hlaða því niður í gegnum heimasíðu DragonForce.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Inhuman Rampage“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. janúar 2005.
- Yfirlit yfir Inhuman Rampage Geymt 2005-12-08 í Wayback Machine á opinberri vefsíðu DragonForce. Sótt 13. janúar 2006.