Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir
Útlit
Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir (f. 1961) er íslensk viðskiptakona. Ingibjörg er dóttir Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups og erfði það ásamt þremur systkinum sínum. Ingibjörg er eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.