Fara í innihald

Indverska úrvalsdeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Indverska úrvalsdeildin er atvinnumannadeild í krikket karla, keppt af tíu liðum úr tíu indverskum borgum.[1] Deildin var stofnuð af stjórn krikket á Indlandi árið 2007.

Indverska úrvalsdeildin er mest sótta krikketdeild í heimi og var árið 2014 var í sjötta sæti í meðalaðsókn allra íþróttadeilda.[2] Árið 2010 varð Indverska úrvalsdeildin fyrsti íþróttaviðburðurinn í heiminum til að vera í beinni útsendingu á YouTube.[3][4] Vörumerkisverðmæti IPL árið 2019 var 6,3 milljarðar Bandaríkjadala punda, samkvæmt Duff & Phelps.[5] Samkvæmt stjórn krikket á Indlandi lagði Indverska úrvalsdeildin tímabilið 2015 til 150 milljónir Bandaríkjadala punda til landsframleiðslu indverska hagkerfisins.[6]

Það hafa verið fjórtán tímabil í mótinu. Núverandi titilhafar eru Chennai Super Kings, sem unnu 2021 tímabilið.[7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „How can the IPL become a global sports giant?“. 28. júní 2018. Sótt 20. febrúar 2019.
  2. Barrett, Chris. „Big Bash League jumps into top 10 of most attended sports leagues in the world“. The Sydney Morning Herald. Sótt 20. febrúar 2019.
  3. „IPL matches to be broadcast live on Youtube“. ESPNcricinfo. Sótt 20. febrúar 2019.
  4. Hoult, Nick (20. janúar 2010). „IPL to broadcast live on YouTube“. The Telegraph UK. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. janúar 2022. Sótt 20. febrúar 2019.
  5. Laghate, Gaurav (20. september 2019). „IPL brand valuation soars 13.5% to Rs 47,500 crore: Duff & Phelps“. The Economic Times. Sótt 22. september 2019.
  6. „IPL 2015 contributed Rs. 11.5 bn to GDP: BCCI“. The Hindu. IANS. 30. október 2015. Sótt 20. febrúar 2019.
  7. „IPL 2021 Final, CSK vs KKR Live Score & Updates: CSK win 4th IPL title as they defeat KKR by 27 runs“. Sótt 15. október 2021.