In Flames

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
In Flames - Rock im Park 2015

In Flames er sænsk melodic death metal hljómsveit stofnuð árið 1990. Hún hefur gefið út plöturnar Lunar Strain, The Jester Race, Whoracle, Colony, Clayman, Reroute to Remain, Soundtrack to your Escape, Come Clarity og Sense of Purpose.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Anders Fridén — Söngur
  • Niclas Engelin — Gítar
  • Björn Gelotte — Gítar
  • Peter Iwers — Bassi
  • Daniel Svenson — Trommur

Fyrrum meðlimir: Jesper Strömblad Glenn Ljungström Johan Larsson

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist