Il Canto degli Italiani

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Il Canto degli Italiani er þjóðsöngur Ítalíu. Söngurinn er oft nefndur Fratelli d'Italia (Ítölsku bræður) eftir fyrstu ljóðlínunni og líka Inno di Mameli (Sálmur Mamelis).

Ljóðið var ort árið 1847 af ítalska skáldinu Goffredo Mameli í miðri sameiningarbaráttunni. Sungið við lag Michele Novaro varð ljóðið gríðarlega vinsælt á tímum sameiningartímabilinu (risorginento). Í kjölfarið á sameiningunni 1861 var ættarsöngur Savojaættarinnar tekinn upp sem þjóðsöngur Ítalíu. Þegar landið varð lýðveldi 1946 var ákveðið til bráðabirgða að Il Canto degli Italiani skyldi verða þjóðsöngur.

Ljóðið[breyta | breyta frumkóða]

Ljóð Mamelis er fimm erindi, en venjan er þegar þjóðsöngur Ítalíu er sunginn, að syngja aðeins fyrsta erindið og viðlagið tvisvar.


Fratelli d'Italia,
l'Italia s'è desta,
dell'elmo di Scipio
s'è cinta la testa.
Dov'è la vittoria?
Le porga la chioma,
che schiava di Roma
Iddio la creò.
VIÐLAG:
Stringiamoci a coorte,
siam pronti alla morte.
Siam pronti alla morte,
l'Italia chiamò.
Stringiamoci a coorte,
siam pronti alla morte.
Siam pronti alla morte,
l'Italia chiamò!