Fara í innihald

Iceland (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Iceland
LeikstjóriH. Bruce Humberstone
HandritshöfundurRobert Ellis
Helen Logan
FramleiðandiWilliam LeBaron
Leikarar
FrumsýningFáni Bandaríkjana 12. ágúst 1942
Lengd79 mín.
Tungumálenska

Iceland er bandarísk kvikmynd frá árinu 1942 sem gerist á Íslandi en var þó alfarið tekin upp í Bandaríkjunum.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.