Icecross
Jump to navigation
Jump to search
Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Icecross var íslensk hljómsveit sem gaf út eina samnefnda plötu árið 1973.
Hljómsveitina skipuðu:
- Gítar: Axel Einarsson.
- Bassi: Ómar Óskarsson.
- Trommur: Ásgeir Óskarsson.
Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]
Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]
- Icecross 1973
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
