Ian Hunter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ian Hunter á tónleikum 2004

Ian Hunter Patterson (fæddur 3. júní 1939) er enskur söngvari og lagahöfundur. Hann var aðalsögnvari rokkhljómsveitarinnar Mott the Hoople frá stofnun hennar 1969 þar til hún var leyst upp 1974. Hann leiddi hljómsveitina síðan aftur þegar hún kom saman á ný 2009.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.