Fara í innihald

Svavar Lárusson og Monti tríóið - Bella bella dona

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá IM 94)
Svavar Lárusson og Monti-tríóið
Bakhlið
IM 94
FlytjandiSvavar Lárusson, Monti-tríóið
Gefin út1956
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Svavar Lárusson og Monti-tríóið er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1956. Á henni syngur Svavar Lárusson tvö lög við undirleik Monti-tríósins þýska. Platan er hljóðrituð í Stuttgart í Þýskalandi. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Þinn söngvasveinn - Lag - texti: NN - NN
  2. Bella Bella Donna - Lag - texti: Winkler – NN - Hljóðdæmi