Fara í innihald

Sigurveig Hjaltested og Sigurður Ólafsson - Á Hveravöllum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá IM 89)
Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested
Bakhlið
IM 89
FlytjandiSigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested, kór og hljómsveit Carl Billich
Gefin út1955
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Sigurður Ólafsson lagið Við komum allir, allir.. og Sigurður og Sigurveig Hjaltested syngja saman lagið Á Hveravöllum. Hljómsveit Billich leikur undir. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Við komum allir, allir.. - Lag - texti: Schmitz, Feltz - Árelíus Níelsson Hljóðdæmi
  2. Á Hveravöllum - Lag - texti: Ásta Sveinsdóttir – Árni úr Eyjum