Kristinn Hallsson - Nótt
Útlit
(Endurbeint frá IM 64)
Kristinn Hallsson syngur | |
---|---|
IM 64 | |
Flytjandi | Kristinn Hallsson, Fritz Weishappel |
Gefin út | 1954 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | Íslenzkir tónar |
Kristinn Hallsson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Kristinn Hallsson íslensku lögin Nótt og Í dag skein sól við píanóundirleik Fritz Weishappel. Platan er hljóðrituð í mono og tekin upp hjá Ríkisútvarpinu. Pressun: AS Nera í Osló.