Fara í innihald

Kristinn Hallsson - Oh, could I express but in song

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá IM 63)

Kristinn Hallsson syngur
Bakhlið
IM 63
FlytjandiKristinn Hallsson, Fritz Weishappel
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Kristinn Hallsson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Kristinn Hallsson tvö lög við undirleik Fritz Weishappel. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Oh, could I but express in song - Lag - texti: Malashkin - NN
  2. On the road to Mandalay - Lag - texti: Speaks - Kipling - Hljóðdæmi