Fara í innihald

Svavar Lárusson - Sjana síldarkokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá IM 48)

Svavar Lárusson - Sjana síldarkokkur
Bakhlið
IM 48
FlytjandiSvavar Lárusson, Monti tríóið
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Svavar Lárusson - Sjana síldarkokkur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytur Svavar Lárusson tvö lög með Monti tríóinu þýska. Platan er hljóðrituð í Stuttgart í Þýskalandi. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Sjana síldarkokkur - Lag - texti: Mascheroni - Loftur Guðmundsson - Hljóðdæmi
  2. Rósir og vín - Lag - texti: Winkler - Jón Haraldsson - Hljóðdæmi

Monti tríóið

[breyta | breyta frumkóða]
Monti-tríóið sem lék með Svavari á plötunni.