Fara í innihald

Alfreð Clausen syngur með Carl Billich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá IM 35)
Alfreð Clausen syngur með Carl Billich
Bakhlið
IM 35
FlytjandiAlfreð Clausen, Carl Billich
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Alfreð Clausen syngur með Carl Billich er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Alfreð Clausen lögin Góða nótt og Ég minnist þín við undirleik Carl Billich. Plötumiðar voru grænir á plötunni sem gaf til kynna að um léttklassísk lög væri að ræða. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Góða nótt - Lag - texti: Clutsam - Ólafur Björn Guðmundsson - Hljóðdæmi
  2. Ég minnist þín - Lag - texti: Írskt þjóðlag - Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum


Söngvarinn

[breyta | breyta frumkóða]
Alfreð Clausen söng mörg vinsæl lög inn á plötur fyrir Íslenzka tóna.