Iðrun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Iðrun (danska: Undskyldningen) er skáldsaga eftir danska rithöfundinn Hanne-Vibeke Holst. Hún var gefin út árið 2011 í Danmörku af norska forlaginu Gyldendal. Bókin var gefin út árið 2012 á Íslandi af Vaka-Helgafell. Hún var þýdd af Halldóru Jónsdóttur.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hanne-Vibeke Holst. (2012). Iðrun (Halldóra Jónsdóttir þýddi). Vaka-Helgafell.