Fara í innihald

Vatnsnafli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hydrocotyle vulgaris)
Vatnsnafli

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Sveipjurtabálkur (Apiales)
Ætt: Bergfléttuætt (Araliaceae)
Ættkvísl: Hydrocotyle
Tegund:
H. vulgaris

Tvínefni
Hydrocotyle vulgaris
L.
Samheiti

Hydrocotyle vulgaris microphylla Lange
Hydrocotyle schkuhriana Rchb.
Hydrocotyle pleiantha Cesati
Hydrocotyle peltata Salisb.

Vatnsnafli (fræðiheiti: Hydrocotyle vulgaris) er plöntutegund af bergfléttuætt. Vatnsnafli er mjög sjaldgæf á Íslandi og hefur bara fundist á tvemur jarðhitasvæðum á suðvesturlandi.[1] Hún vex í Evrópu frá syðst í Skandinavíu, austur til Kákasus og suður í N-Afríku.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Flóra Íslands (án árs). Vatnsnafli - Hydrocotyle vulgaris. Sótt þann 2. sept 2023.