Tófugrasryð
Útlit
(Endurbeint frá Hyalopsora polypodii)
Tófugrasryð | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tófugrasryð á neðra borði tófugraslaufs (gulir blettir). Svörtu blettirnir eru gróblettir.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Hyalopsora polypodii (Pers.) Magnus, 1901 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Hyalopsora filicum sensu auct.; fide Checklist of Basidiomycota of Great Britain and Ireland (2005) |
Tófugrasryð (fræðiheiti: Hyalopsora polypodii) er tegund sjúkdómsvaldandi svepps af stjarnryðsætt. Eins og nafnið bendir til sýkir tófugrasryð á tófugrasi (Cystopteris fragilis). Tófugrasryð finnst á Íslandi og er algengt um allt land.[1] Það myndar ryðgró á blöðum tófugrass.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist tófugrasryð.
Wikilífverur eru með efni sem tengist tófugrasryð.