Hverfill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gufuhverfill

Hverfill eða hverfihreyfill, stundum kallaður túrbína, er hreyfill, sem notar hraðfara gas eða vökva til að knýja hverfilhjólin. T.d. má nýta gufuafl eða vatnsafl til raforkuframleiðslu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.