Hveldýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Armslöngur
Closeup of a hydrozoan colony
Closeup of a hydrozoan colony
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Undirríki: Eumetazoa
Fylking: Cnidaria
Undirfylking: Medusozoa
Flokkur: Hydrozoa
Owen, 1843
Subclasses

Leptolinae
Trachylinae

Hveldýr (fræðiheiti hydrozoa) er flokkur mjög lítilla rándýra sem lifa aðallega í saltvatni, oft í sambýli margra einstaklinga. Hveldýr eru skyld marglyttum og kóraldýrum og tilheyra holdýrum. Flest hveldýr fara í gegnum bæði holsepa og hveljustig á lífsferli sínum. Þeim fjölgar bæði með kynæxlun og knappskotum. Knappskotin eru þannig að lítill sepi vex úr líkamanum og fær arma og munn og losnar frá. Hveldýr sem lifa í fersku vatni eru kölluð armslöngur.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]