Hvítbók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvítbók er bók sem ríkisstjórn gefur út til að skýra afstöðu sína til einhvers tiltekins máls eða hvernig eigi að leysa núverandi eða komandi vandamál. Ríkisstjórn getur t.d. ákveðið að gefa út hvítbók um stefnu sína í orkumálum á 21. öld eða um efnahagsstjórn næsta áratugar og hvað beri að gera og hvað beri að varast svo dæmi séu tekin. Hvítbók er skrifað í einu orði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.