Hvítur (kynþáttur)
Útlit
(Endurbeint frá Hvít menn)
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Hvítur maður er maður með ljósa húð. Orðið „hvítur“ á ekki beint við lit húðarinnar en lýsir heldur sérstökum hópi þjóðarbrota og er ein samlíkinganna fyrir kynþátt sem eru notaðar í daglegu tali. Ein skýring á hvítum mönnum er maður sem á rætur að rekja til Evrópu en þessi skýring er breytileg og fer eftir aðstæðunum.