Hvítur (kynþáttur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort yfir veröldina eftir húðlit

Hvítur maður er maður með ljósa húð. Orðið „hvítur“ á ekki beint við lit húðarinnar en lýsir heldur sérstökum hópi þjóðarbrota og er ein samlíkinganna fyrir kynþátt sem eru notaðar í daglegu tali. Ein skýring á hvítum mönnum er maður sem á rætur að rekja til Evrópu en þessi skýring er breytileg og fer eftir aðstæðunum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.