Fara í innihald

Elly og Ragnar - Hvít jól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Hvít jól)
Hvít jól
Bakhlið
SG - 501b
FlytjandiElly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason
Gefin útEndurútgáfa 1968
StefnaJólalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Ellý Vilhjálms & Ragnar Bjarnason - Hvít jól er jólaplata með þeim Ragnari Bjarnsyni og Ellý Vilhjálms sem kom út árið 1968. Hún er endurútgáfa plötunnar Ellý Vilhjálms & Ragnar Bjarnason - Fjögur jólalög sem kom út 4 árum fyrr.

  1. Hvít jól - Lag - texti: Irvin Berlin - Stefán Jónsson
  2. Jólasveinninn minn - Lag - texti: Autry & Haldeman - Ómar Ragnarsson
  3. Jólin alls staðar - Lag - texti: Jón Sigurðsson - J. G. Erlingsson
  4. Litli trommuleikarinn - Lag - texti: H. Simeone & H. Onorati - S. Jónsson